PEERS námskeið í félagsfærni fyrir skóla

PEERS námskeið í félagsfærni fyrir skóla

PEERS námskeið í félagsfærni þarf að innleiða í grunnskóla til að ná til nemenda sem glíma við félagslega einangrun vegna einhverfu, ADHD, kvíða, þunglyndis eða félagslegra erfiðleika. Hægt er að fá PEERS námskeið fyrir leiðbeinendur til landsins í gegnum EHÍ. Nú þegar hafa PEERS námskeið í félagsfærni verið innleidd á BUGL, Velfarðarsviði RVK og GRR eftir að fjölmennt leiðbeinendanámskeið var haldið hjá EHÍ. Sjá nánar https://www.semel.ucla.edu/peers/training

Points

Félagsleg einangrun og höfnun jafnaldra hefur sterkt forspárgildi fyrir geðræn vandamál, þunglyndi og kvíða, áhættuhegðun á unglingsárum, brottfall úr skóla, neyslu fíkniefna og sjálfsvígshugsanir. Hægt að fyrirbyggja félagslega einangrun með því að veita gagnreynda þjálfun í félagsfærni snemma á skólagöngunni og gera það markvisst með PEERS fyrir skóla og skapa aðgengi fyrir öll börn að læra viðurkennda félagsfærni. Aukin félagsfærni eykur sjálfstraust og bætir framtíðarhorfur barna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information