Tengja skólastarf við sögu, menningu og náttúru í nærumhverfinu á öllum skólastigum, á skapandi hátt og í tengslum við öll fög og styðji við fjölbreytta kennsluhætti og einstaklingsmiðað nám.
Tillagan styður við tengsl nemenda við nærsamfélag sem hefur áhrif á öryggi og líðan og styrkir tilfinninguna um að eiga heima, ekki bara í húsi heldur einnig í hverfi sem hægt er að láta sér líða vel í.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation