Áherslur á menntun til sjálfbærrar þróunar á öllum skólastigum með áherslu á heimsmarkmiðin.
Menntun til sjálfbættar þróunar er mikilvæg til efla umhverfisvitund Íslendinga. Taka þarf mið af félagslegri og efnahagslegri ábyrgð, lýðræði, kynjajafnrétti, lýðheilsu, alheims- og alþjóðavitund og fjölmenningarlegum aðstæðum þegar unnið er að sjálfbærni s.br. heimsmarkmiðin.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation