Skilti við stíg meðfram sjó sem banna að garðúrgangi sé hent í fjöruna

Skilti  við stíg meðfram sjó sem banna að garðúrgangi sé hent í fjöruna

Í Hamrahverfi hefur borið á því að fólk hendir garðúrgangi út í svæðið í meðfram stíg í átt að sjó. Svæðið er undir borgarvernd sem þýðir að það á að vera ósnortið, enda hvernig liti svæðið út ef allir gerðu þetta.

Points

Það er ekki mikið mál að setja upp 2 skilti . Slíku skilti mætti koma fyrir á ljósastaurum. Fólk er að henda garðúrgangi sem eyðileggur og breytir náttúru svæðisins. Fólk ætti frekar að hafa safnhaug í garði sínum og nýta garðúrgang í moltugerð. Auðvitað er leiðinlegt að setja upp skilti sem benda á þetta, en garðúrgangi er ítrekað hent þarna og það þarf að taka á þessu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information