Á göngustígnum frá undirgöngunum við Árbæjarsafn og niður að Árbæjarstíflu er mjög dimmt að vetrarlagi. Það myndi auki öryggi vegfarenda (gangandi og hjólandi) að hafa nokkra ljósastaura.
Þegar hjólað eftir stígnum í myrkvi sést ekki neitt og stór hættulegt og mjög auðvelt að hjóla á gangandi vegfarenda eða annað hjólafólk. Tréin við stíginn eru orðinn svo há og gróðurinn orðinn svo þéttur að þarna er við vissar aðstæður "svarta myrkur". Undirritaður var næstum því hjólaður niður af hjólreiðamanna sem ekki sá mig og eitt sinn var ég sjálfur að hjóla stiginn, hægra megin, og ég sá ekki hjólreiðmann sem kom móti fyrir en hann var við hliðina á mér. Hann var líka hægra megin.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation