Lagfæring á göngustíg milli Bjarmalands og Grundarlands í Fossvogi

Lagfæring á göngustíg milli Bjarmalands og Grundarlands í Fossvogi

Lagfæra þarf göngustíg á milli Bjarmalands og Grundarlands í Fossvogi. Hann er mjög mikið notaður en malbikið er orðið mjög sigið og slitið.

Points

Það er þörf á að fara yfir marga göngustíga í dalnum. Til að mynda er þessi stígur lélegur á stærri kafla. Það er galli við dalinn eins og eflaust mörg önnur hverfi að stór hluti göngustíga tilheyra íbúum. Það mun því miður aldrei nást samstaða um að lagfæra þessa stíga nema það komi pressa frá borginni - eða sem betra er að borgin annist lagfæringu. Margir af þessum göngustígur eru beinlínis hættulegir vegfarendum. Getur borgin geti komið á móts við íbúa og búið þannig til hvata.

Bæta umhverfi íbúa og gangandi og hjólandi fólks í Fossvogsdalnum.

Átt er við stíginn sem liggur lóðrétt niður brekkuna milli Bjarmalands og Grundarlands.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information