lagfæring göngustíga í bökkunum

lagfæring göngustíga í bökkunum

gera við göngustíga í bökkunum sem víða eru brotnir eða illa farnir

Points

t.d gangstéttin milli eyjabakka og dvergabakka er brotin og illa farin svo við enda hennar er komið drullusvað við litla verslunarkjarnann.

Það er löngu orðið brýnt að endurnýja göngustíga bakkahverfis. Þeir eru orðnir varasamir og sumir hverjir ófærir vegna skemmda. Það vekur furðu mína hvernig verktakar hafa komist upp með frágang á stígum eftir ljósleiðaralagnir og má taka dæmi af steyptum stíg við Eyjabakka þar sem helmingur hans er nánast orðin að möl en hinn helmingurinn er nýr. Mér var einu sinni tjáð af eldri manni í hverfinu að sumir stígar tilheyrðu borginni og sumir tilheyrðu húsfélagi og þessu þarf að breyta.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information