Pump track í Laugardalinn

Pump track í Laugardalinn

Byggja pump track fyrir reiðhjól hjá skate parkinu í við Þróttaraheimilið eða í Laugarnesinu Pump track er hjólabraut þar sem börn sem fullorðnir læra tækni, að pumpa hjólið í lægðir og yfir litla hryggi, að beita hjólinu í beygjum. Og er hin besta skemmtun. Myndband: https://www.youtube.com/watch?v=i4w5R7Hgrjs

Points

Skemmtilegt að segja frá því að þessi tillaga kom fram á Akureyri í mars 2013 og brautin þeirra var tilbúin nú í sumar http://www.akureyri.is/framkvaemdadeild/frettir/hjolreidaslodar-og-pumptrack

Velosolutions eru leiðandi í gerð pump track-a, þessi skemmtilega grein um um byggingu einnar slíkrar í Thailandi http://www.bikemag.com/videos/velosolutions-builds-pumptrack-thailand/

Veitir ekki af að bjóða upp á fleiri möguleika á útivist og íþróttaiðkun í samfélagi sem eyðir tímanum sífellt meira inni við. EInnig að bjóða upp á fleiri valkosti fyrir þá sem finna sig ekki í hópíþróttum. Góður möguleiki fyrir alla fjölskylduna. Nýlega var haldið sparkhjólamót fyrir yngstu krakkana í skeitparkinu þar sem tugir tóku þátt og sennilega yfir hundrað mættu á svæðið.

https://www.youtube.com/watch?v=i4w5R7Hgrjs

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information