Bekkur

Bekkur

Bið um bekk til að setjast á milli Laugavegar og að Sundhöll Reykjavíkur. Eldri borgarar ganga daglega frá Skúlagötu í Sundhöllina og vantar bekk til að setjast á.

Points

Faðir minn 89 ára fer í Sundhöllina daglega en þarf oft að styðja sig við húsvegg eða bíla til að hvíla sig á leiðinni því hann kemst þetta ekki í einni ganglotu a.m.k. ekki uppeftir. Hjartans þakkir frá okkur.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information