Söfnun fyrir góðgerðarmál

Söfnun fyrir góðgerðarmál

Á hverju ári myndu börnin setja af stað söfnun fyrir einu góðgerðarmáli sem börnin fengju að velja úr, hvort sem það væru íslensk samtök eða erlend. Það væri líka hægt að gera bekki að SOS barnaforeldri, þar sem barn myndi fylgja bekknum ár frá ári og þau myndu safna fyrir þessu eina barni, eða safna fyrir SOS barnaþorp. Þannig myndi myndast tenging við fólkið sem börnin væru að safna fyrir og það myndi hjálpa þeim að skilja mikilvægi þess.

Points

Með þessu myndu börnin læra að aðstæður fólks eru mismunandi. Það hafa það ekki allir jafn gott og það er á okkar ábyrgð að hjálpa, ef við getum, þeim sem standa höllum fæti í lífinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information