siðfræði í skólastofuna

siðfræði í skólastofuna

það væri hægt að gefa almennri siðfræði pláss í stundatöflu barna (yrði að koma frá mmr og vera ókeypis námskeið fyrir kennara) þar sem hægt er að taka á umræðu úr fréttum, samfélagsmiðlum, sjálfsmynd, hatursorðræðu, samkennd og fl. (lífsleikni er því miður ekki notuð fyrir slík og var troðið inní samfélagsfræðina). Það þarf að tala við krakkana um dagsdaglega viðburði til að hjálpa þeim að skilja nær (og fjær) umhverfi sitt. Nemendur vilja umræðuna.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information