Opin námsgögn

Opin námsgögn

Opin námsgögn eru "bækur" þar sem hver sem er getur breytt og bætt. Nemendur, kennarar, fræðafólk og almenningur getur tekið þátt í námsefnisgerðinni. Hver skóli eða jafnvel nemandi getur unnið sína útgáfu út frá grunnbók sem væri undir faglegri ritstjórn. Þannig væri hver bók lifandi eintak þar sem efni hennar uppfærist og betrumbætist með tímanum alveg á sama hátt og opinn hugbúnaður

Points

Skólarnir eiga að nota opin námsgögn og vera samstíga í að nota sömu gögnin. Þannig byggist upp gott kennsluefni sem skólar og foreldrar hafa aðgang að. Kennsla verður einnig samræmdari milli skóla

fræðslu og kennsluefni á að vera til staðar í opnum aðgangi, vel styrkt af því lýðræðisríki sem óskar þess að borgararnir séu vel upplýstir

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information