Hægt væri að taka umræðu um samkennd í kennslustund með t.d aðferð gagnræðu (Bohm Dialouge).
Mjög áhrifarík leið til að fá alla unga sem aldna að deila visku sinni með aðferð Bohm Dialouge http://www.david-bohm.net/dialogue/ https://en.wikipedia.org/wiki/Bohm_Dialogue hér er hægt að virkja frásagnarhæfni nemenda með því að fá að tala frá hjartanu.
Það er mjög mikilvægt fyrir alla að geta sett sig í spor annarra, hversu ólíkar sem aðstæður þeirra eru okkar eigin. Aða sama skapi er mikilvægt að fólk kunni að hlusta á aðra og virða skoðanir þeirra, hversu ólíkar sem þær kunna að vera eigin sjónarmiði. Svo verðum við öll að geta með virðingu og auðmýkt lútið ákvörðun meirihlutans.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation