Fyrir börnin. Það hefur ríkt mikil óánægja meðal íbúa seljahverfisins, þá helst Holtasels og Hæðarsels, eftir að rólóvöllurinn á milli þessarra tveggja gatna var meira en minna tekinn. Þar var kastali með sandkassa, eitt sinn voru þar rólur og skemmtilegt snúningstæki. En nú hefur allt verið tekið nema illa hirt klifurnet og lítið ruggutæki verið sett í staðinn. Hér er haugur af börnum sem saknar þess að geta farið út á róló. Þetta var tekið án samráðs við okkur íbúana og við viljum fá þetta aftur!
Hér er haugur af börnum sem saknar þess að geta farið út á róló. Þetta var tekið án samráðs við okkur íbúana og við viljum fá þetta aftur!
13. nóvember 2013: Fyrirsögn breytt úr "Fyrir börnin" í "Tæki verði sett aftur á rólóvöll við Holtasel/Hæðarsel" til að gera heiti hugmyndar meira lýsandi.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation