Hugleiðsla

Hugleiðsla

Hugleiðslu sé markvisst komið að í skólastarfi. T.d. sem 5-10 mínútum af ákveðinni kennslustund á dag.

Points

Það er gríðarlega mikilvægt fyrir nemendur að ná tökum á hugsunum sínum geta raðað þeim saman, einbeitt sér að þeim og forgangsraðað. Mikilvægt er að nemendur og kennarar fái handleiðslu, tíma og rúm til að þess að geta hvílt hugann og einbeitt sér að honum á milli þess sem þau mata hann af upplýsingum. Elstu skólastofnanir heims sem eru klaustur átta sig á mikilvægi hugleiðslu og það er komin tími til að við gerum það líka.

Hef reynslu á því að vera með hugleiðslu í tíma í 1 bekk og það hefur tvímælalaust góð áhrif nemendur og kennara. Myndi vilja sjá þetta fast í hverri stundatöflu.

4 heilræði heilsunnar eru, hreyfing, matur, svefn og slökun. Allar nýjustu rannsóknir eru að sýna fram á nauðsyn slökunar yfir daginn til þess að geta betur afkastað. Þessu hefur verið tekið vel í grunnskólum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information