Held að mörg börn/unglingar kunni ekki að umgangast einstaklinga með þroskaskerðingar og/eða fatlanir og séu jafnvel hálf hrædd eða óörugg í slíkum aðstæðum, sem er ekki gott. Gæti verið gott að koma á einhvers konar vinasamböndum eða samskiptum þannig að þau átti sig á að slíkar einstaklingar eru líka manneskjur, þó stundum þurfi kannski annars konar samskipti eða viðfangsefni, sem getur þá verið gott að vera fær um.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation