Samfélagsleg ábyrgð gagnvart náttúrunni

Samfélagsleg ábyrgð gagnvart náttúrunni

Kennt ætti að vera um mikilvægi þess að við öll á þessari jörð tökum höndum saman um umhverfisvæna framtíð. Fræðsla ætti að vera um áhrif þess að ganga illa um umhverfið, aðgerðir til að stuðla á móti þessum áhrifum, t. d. með flokkun og notkun rafbíla, svo eitthvað sé nefnt og loks aðgerðir til að afturkalla þessa þróun sem hefur nú þegar orðið, þá t. d. með því að tína upp rusl (bæði á landi og því sem hefur skolast upp úr sjónum) og að hvetja til að minnka vistsporið.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information