Er góð leikfimisaðstaða fyrir kvenó og MR

Er góð leikfimisaðstaða fyrir kvenó  og MR

Þú segir kannski að það vantaði lóðir , í miðbænum við MR og kvenó , jæja , að vísu er ein lóð eftir , undir Hjómskálagarðinum og Tjörninni , alveg við , kvenó og nálægt M.R. Innannhús leikfimissal , fyrir margar íþróttagreinar , handbolta , körfubolta , blak , og fleiri íþróttir , með bílastæði kjallara undir , sem nýttist líka 17. júní og á Menningarnótt , með áhorfendasætum og sturtum með búningsherbergjum , og fleira ,

Points

Ég var einu sinni í íþróttarsal M.R. og ég fullyrði að M.R. hefðu not af nýjum leikfimissal , leikfimissalur M.R. er svo óvenjulega lítill , að hann hlýttur að vera með þeim allra minnstu leikfimissölum á Íslandi ,

Hér er verið að leita eftir hugmyndum til að framfylgja meginstefnumiðum sem fram eru komnar um menntastefnu Reykjavíkur fram til ársins 2030. Stefnumótunin nær ekki til framhaldsskólastigsins.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information