Læsi

Læsi

Það er margt hægt að gera til þess að efla læsi hjá krökkum. 1. hafa lestrarstund í öllum skólum og öllum bekkjum 20 mín á hverjum degi og það eiga allir að taka þátt, einnig kennarinn. 2. að það sé alltaf lesið fyrir krakkana í nesti 3. það séu bækur inn í bekknum sem þau hafa áhuga á, þannig að þau sjái alltaf bækurnar fyrir framan sig 4. skólarnir kaupi inn nýjar bækur 5. hafa keppnir innan skólans, td spurningakeppni úr ákv. bókum, efla lesskilning á því 6. gera verkefni upp úr bókum 7. fá

Points

Eftir því sem við höldum bókum að börnum því meira munu þau lesa. Ef við fyrirmyndirnar erum einnig lesandi erum við hvatning fyrir krakkana. Ef við erum td að lesa sömu bók og krakkaranir og um leið og þau þá verður miklu skemmtilegra fyrir alla að lesa, þú ert komin með sameiginlegan vettfang. Krakkarnir vilja nýjar bækur þær vilja lesa það sem er að koma út, það sem er auglýst, þannig að skólarnir verða að vera á tánum og kaupa það sem krakkarnir hafa áhuga á.

😊Sammála um að lesa á hverjum degi , kannski sem hluti af námi í landafræði , nátturufræði , sögu , líffræði , íslensku , kvæði , íslendinga sögur ,

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information