Lýðræðisfærni fyrir kennara og skólastjóra,

Lýðræðisfærni fyrir kennara og skólastjóra,

Allir kennarar sem kenna samfélagsgreinar á tilteknu stigi s.s. 13 - 15 ára læri að framkvæma fundi í samræmi við almenn fundarsköp með það að markmiði að geta leiðbeint nemendum um markvissan undirbúning og framkvæmd funda.

Points

Til að lýðræðisþjóðfélag virki verða kennarar að þekkja /geta unnið eftir lýðræðislegum fundarsköpum. Svo þeir geti undirbúið nemendur undir líf og starf í lýðræðisríki verða sjálfir að hafa undirstöðuatriði á valdi sínu. Undirbúningur markviss fundar, framkvæmd hans og frágangur mála og gagna að loknum fundi. (ekki ræðumennska) Fundarboðendur beri virðingu fyrir tímamörkum undirbúi vel og haldi sig við tímamörk virkji fundarmenn skipulega til þátttöku virði leikreglur lýðræðis (námsefni til)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information