Fjölskylduvænt útivistarsvæði milli Stigahlíðar og Grænuhlíðar

Fjölskylduvænt útivistarsvæði milli Stigahlíðar og Grænuhlíðar

Milli Stigahlíðar og Grænuhlíðar er stórt skjólsælt en ónýtt svæði sem vafalaust mætti umbreyta í fjölskylduvænt svæði fyrir hverfið allt með því að setja lítinn grasblett og gera göngustíg, kannski eitt eða tvö leiktæki fyrir börn (s.s. rólur) og tvo eða þrjá bekki til að sitja á. Ódýr framkvæmd sem myndi í senn fegra umhverfið og gera það nýtilegra fyrir foreldra og börn, ömmur og afa og alla aðra.

Points

Svæðið er í mikilli órækt og er fyrir utan hefðbundna garða Stigahlíðar blokkana. Þarna væri gaman að sjá borð og bekki. Breyta óræktinni í vistvænt hverfi fyrir börn og fullorðna til ræktunar- Þetta er það stórt svæði - svo það er hægt að gera margt þarna- væri gaman að hafa part af þessu svæði undir matvælaræktun

Svæðið er nú í órækt en framkvæmdin þyrfti ekki að vera dýr. Hún myndi í senn fegra umhverfið og gera það nýtilegra fyrir foreldra og börn, ömmur og afa og alla aðra. Fegurri byggð léttir lundina en gæti auk þess aukið verðmæti fasteigna á svæðinu enda eftirsóknarverðara að búa á fallegu svæði (því hver vill búa á óræktarsvæði?)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information