Útiklefa í Breiðholtslaug

Útiklefa í Breiðholtslaug

Setja útiklefa við Breiðholtslaug. Hægt að tengja við karla og kvenna sauna, þar eru sturtur, salerni + "hvíldarherbergi". Hugmyndin er að byggja kynjaskipta útiklefa, með útisturtum en líka hægt að nota sturturnar sem eru í sauna-herbergjum þetta myndi létta á búningsklefum og væri kærkomin viðbót við frábæra sundlaug.

Points

Auka búnings- og sturtuaðstöðu í Breiðholtslaug.

Meira pláss og betra á sumrin

Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er ekki tæk í kosningu í verkefninu Hverfið mitt 2018 þar sem þetta verkefni er nú þegar á framkvæmdaáætlun. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 17.-30. október nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

útiklefar eru æði yfir sumartímann!

Frábær hugmynd og um að gera að nota þetta auða svæði á bak við saununa.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information