Göngu og hjólastígur í Elliðaárdal

Göngu og hjólastígur í Elliðaárdal

Setja göngu og hjólastíg í stað gömlu vatnspípunnar sem liggur að Elliðaárstöðu. Stöðin er orðin óhagkvæm og verður ekki gangsett aftur og pípan er óþörf og í raun fyrir. Það er slysahætta og óheppilegt að nú er gengið og hjóla að bílveginum meðfram pípunni.

Points

Mikil aukning reiðhjóla kallar á gríðarlegar framkvæmdir á þessu sviði.

Elliðaárstöð OR er ekki lengur hagkvæm til orkuframleiðslu er viðhaldið sem safni. Vatnspípan sem liggur frá Elliðaárstíflu niður að Elliðaárstöð er lítt sýnileg og óþörf sem hluti safnsins. Hún þarfnast viðgerðar sem myndi kosta um 500 milljónir og ekki er líklegt að lagt verði þann kostnað. Í dag labbar fólk, hjólar og ekur eftir veginum meðfram pípunni. Þetta er óheppilegt og þessu fylgi slysahætta. Auðvelt er að leggja vandaðan göngu og hjólastíg í stæði pípunnar. Það verður flott lausn.

Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er ekki tæk í kosningu í verkefninu Hverfið mitt 2018 þar sem hún rúmast ekki innan fjárhagsramma verkefnisins. Hugmyndir er falla innan verkefna og valdheimilda Reykjavíkurborgar verður komið áfram sem ábendingu til viðeigandi deilda innan stjórnsýslu borgarinnar. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 17.-30. október nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Finnst vegurinn bara fín göngu og hjólaleið. Mætti kannski gera hann að vistgötu þar sem akstur er leyfðu og laga restina af malbikinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information