Hiti í gangstéttir sem eru nýjar eða lagfærðar.

Hiti í gangstéttir sem eru nýjar eða lagfærðar.

Við nýlögn eða endurnýjun göngustíga væri lögð hitalögn. Hægt að nýta affall frá fjölbýlishúsum.

Points

Við hitann í göngustígum dregur það úr slysum. Minnkar mengun vegna söndunar og sópunar. Borgar sig upp vegna minni kostnaðar við söltun og söndun og síðan sópun.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information