Lagfæringar á gangbrautum á Sogavegi

Lagfæringar á gangbrautum á Sogavegi

Það er 3 árið í röð sem snjóruðningstæki moka í burtu gangstéttum við gangbrautir á Sogavegi t.d fyrir framan Sogaveg 144 mætti gjarnan lagfæra það. Breyta grænu svæði á Sogaveginum í bílastæði, mikil vöntun á bílastæðum á svæðinu.

Points

Því miður fór ekki rétt mynd með sem ég setti inn, en þetta er 3árið sem sárið blasir við, brotið er upp úr gangstéttum við gangbrautir, þetta er bæði ljótt og hættulegt, væri nær að lagfæra þetta áður en farið er í framkvæmdir á útisvæðum. Takk Jónas Þ.

Skemdir sem ekki hafa verið lagfærðar síðasliðin 3 ár. Ekki nægileg bílastæði miðað við fjölda íbúa

Sammála.

Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er ekki tæk í kosningu í verkefninu Hverfið mitt 2018. Gerð bílastæða er skipulagsmál, skipulagsferli þess er of langt fyrir tímaramma verkefnisins. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 17.- 30. október nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Mikil vöntun á bílastæðum við Sogaveg austan Rettarholtsvegar, mætti fjölga þeim mikið með því að taka grasfletina norðanmegin og setja bílastæði þar, svo sparast sláttur þar hjá borginni yfir sumarið

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information