Leiksvæði

Leiksvæði

Setja upp leikvelli á allavega tveimur stöðum kirkjugarðs megin við Langarimann. Á leikvellinum væru leiktæki fyrir börn og jafnvel bekkur fyrir foreldra.

Points

rimahverfinu eru öll leiksvæði Rimaskóla meigin við Langarima. Kirkjugarðs meigin eru tveir leikskólar þar sem krakkar geta leikið sér um helgar. En virka daga þurfa þau að fara yfir Langarimann. Það væri því gott að fá leiksvæði kirkjugarðs megin líka. Gleymum ekki hvað margir virða ekki umferðalögin þegar Langiriminn er keyrður og því er ekki mjög öruggt fyrir börnin okkar að fara yfir Langarimann

Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er ekki tæk í kosninguna í verkefninu Hverfið mitt 2018. Svæðið sem um ræðir er ekki á lóð Reykjavíkurborgar heldur er um húsfélagsmál að ræða. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 17. - 30. október nk. Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information