Matjurtagarðar við heimili eldri borgara

Matjurtagarðar við heimili eldri borgara

Komið verði upp matjurtagörðum fyrir almenning og/eða aðstandendur við blokkir eldri borgara. Þannig gæfist fólki sem ekki hefur garð eða aðstöðu við eigin hús tækifæri til ræktunar.

Points

Jamm, kannski. En kannski ekki.

Gæti strandað á því, auðvitað. En mögulega má semja.

Með þessu sköpuðust tengsl þeirra eldri við íbúa hverfisins og tilefni til daglegra samskipta, skrafs og spjalls og ánægju af því að fylgjast með einhverju gerast og jafnvel taka þátt ef svo ber undir. Uppskeru yrði svo skipt milli eldri íbúa og ræktenda. Stærsta uppskeran fælist svo í auknum lífsgæðum allra í hverfinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information