Þrjá nýja Fjölnis útibekki

Þrjá nýja Fjölnis útibekki

Setja upp fleiri Fjölnis garðbekki, t.d. við leiksvæðið Gufunesi, við íþróttasvæðið Egilshöll og við golfvöll Grafarvogs þ.e. setja upp garðbekki og/eða mála þá eldri í gulum og bláum lit þ.e. Fjölnislitunum, stolt Grafarvogs, Fjölnir verður enn oftar í huga hverfisbúana.

Points

Hugmynd þessi var metin tæk af umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar. Hugmyndin fór í framhaldi fyrir hverfisráð. Lokaniðurstaðan er sú að þessi hugmynd er ein af þeim 25 sem kosið verður um í haust 2018 í þínu hverfi. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 17.- 30. október nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Snild að komnir séu Fjölnisbekkir við aðalkeppnisvöll félagsins við Dalhús og sundlaugarsvæðið en stærsta hverfi Reykjavíkur er stórt og stolt Grafarvogs Fjölnir þarf að vera í hávegum haft víðar, snild væri að Fjölnislitaðir bekkir væru við Gufunesbæ, við bókasafn Grafarvogs, við Egilshöll og fleira þar sem börn og unglingar þ.e. iðkendur tengja sig við litina og félagið. Áfram Fjölnir

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information