Blakk og tennisvellir Bakkahverfi

Blakk og tennisvellir Bakkahverfi

Það væri gaman að bæta við enn fleiri möguleiki hvað varðar útívíst, hreyfingu og tækifæri til að stunda íþróttír hér í hverfinu. Ég er ekki alveg viss hvar nákvæmlega hvar enn ég hugsa mest til Bakkahverfi þar sem mér finnst þarf er á að bæta við aðstæður þar. Til viðbótar finnst mér vera mikið skjól til dæmis fyrir innan blokkanna það gæti bæta við mannlíf að fá að horfa á fólk spíla blakk eða tennis á sólríkan dag í neðra Breiðholti.

Points

Frábær hugmynd. Ég sé samt fyrir mér að slíkir tennisvellir geti verið í efra Breiðholti fyrir aftan sundlaugina. Þar er nóg pláss og skjólsælt, búinn að vaxa upp tölvuerður trjágróður. Síðan gætu þessir vellir veirð í umsjá Leiknis sem myndi sjá um að bókanir og viðhald á þeim. Jafnvel væri hægt að starta skipulögðu æskulýðsstarfi í kringum þá.

Ég er ekki alveg viss hvar nákvæmlega enn ég hugsa mest til Bakkahverfi þar sem mér finnst þarf er á að bæta við aðstæður þar. Til viðbótar finnst mér vera mikið skjól til dæmis fyrir innan blokkanna og það gæti bæta við mannlíf að fá að horfa á fólk spíla blakk og/eða tennis á sólríkan dag í neðra Breiðholti.

Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin var metin tæk til kosningar í verkefninu Hverfið mitt 2018. Einungis er hægt að stilla 25 tækum hugmyndum upp til kosninga á hverju ári. Hverfisráð fór yfir tækar hugmyndir og þessi hugmynd rataði því miður ekki í uppstillingu þetta árið. Hugmyndir er falla innan verkefna og valdheimilda Reykjavíkurborgar verður komið áfram sem ábendingu til viðeigandi deilda innan stjórnsýslu borgarinnar. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 17.-30. október nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information