Hljóðmön/soundstop meðfram sæbraut / kleppasveg

Hljóðmön/soundstop meðfram sæbraut / kleppasveg

Íbúðabyggð er ofan í einni umferðarþyngstu götu borgarinnar sem fær enga hljó/mengunar vörn á löngum kafla . Hugmynd um að setja upp hljóðmön af erlendir fyrirmynd sem byrgir ekki sýn en gefur frábæra hljóðvörn . Steiptur sökkul með Plexígler soundstop

Points

Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er ekki tæk í kosningu í verkefninu Hverfið mitt 2018. Skipulagsferill þessa verkefnis er of langur fyrir tímaramma verkefnisins Hverfið mitt. Hugmyndinni verður komið áfram sem ábendingu til viðeigandi aðila. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 17.- 30. október nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

The noise is really uncomfortable and I would be so thankful if something was done regarding this matter. There are plenty of neighbours living next to Sæbraut who get bothered by cars driving too fast, even very late at night. A barrier would be so helpful.

I have seen several cats crossing the road coming from this area, what might create an accident. Plus the noise during cold months with the winter tires. Plus the traffic jam noise on rush hour every working day. Plus the noise coming from the harbor while downloading containers. A sound barrier there will be DEFINITELY a big plus for life quality, specially during night time.

Er búin að búa á horni Kleppsvegar og Skipasunds í 14 ár og er margbúin að biðja um þetta bráðvantar. vakna alltaf eldsenemma um helgar við hlóðið frá stóru ferðjajeppunum em eru að fara með ferðamenn út úr bænum og líka það að þarna er orðinn gríðarlegur ferðaþungi alla daga

Frábær hugmynd og bráðvantar í hverfið okkar.

Hljóðmön mun auka lífsgæði stór hluta íbúa hverfisins auk þess að auka öryggi gangandi og hjólandi vegfaranda

Leigueigandinn minn getur ekki sofið útaf bílunum sem keyra þarna framhjá og því bið ég ykkur um að búa þetta til, því þá verða samskipti okkar alveg örugglega betri. Fyrir mína sálfræðilegu-heilsu, PLÍS BÚIÐ TIL ÞENNAN VEGG.

Gæfi mörgum í hverfinu betri nætursvefn

Þegar íbúðabyggð er svona nálægt mikilli umferðargötu þar sem umferð þyngist með hverju árinu þarf að bregðast við á einhvern hátt til að bæta lífsgæði íbúa. Þessi hljóðmön virðist góð lausn og ekki spurning um að svona verkefni ætti að fá forgang.

Ég hef í sjálfu sér ekkert á móti hljóðmön og skil mikilvægi þess að bæta hljóðvist fyrir íbúa í nágrenni við Sæbraut, en velti því fyrir mér hvort það sé á forræði ríkisins að setja upp hljóðmön við þjóðvegi, sem Sæbrautin er. Ég set þetta sem rök á móti án þess að vera á móti, þar sem ég get ekki sett almenna athugasemd.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information