Framhald á göngustíg í Skógarseli.

Framhald á göngustíg í Skógarseli.

Göngustígur upp Skógarsel frá Í.R endar við Þverársel þar sem börn þurfa að fara yfir umferðargötu ,síðan byrjar hann aftur þeim megin til móts við Öldusel. Þar sem börn þurfa aftur að fara yfir Skógarsel.

Points

Slysahætta fyrir börn sem búa sunnan við Skógarsel sem nota þessa leið mikið á leið í og úr íþróttastarfi hjá ÍR

Hugmynd þessi var metin tæk af umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar. Hugmyndin fór í framhaldi fyrir hverfisráð. Lokaniðurstaðan er sú að þessi hugmynd er ein af þeim 25 sem kosið verður um í haust 2018 í þínu hverfi. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 17.- 30. október nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Mikið af fólki gangandi og skokkandi þarna í grasinu. Nauðsynlegt að setja gangstétt svo börnin þurfi ekki að fara yfir Skógarselið til að komast í ÍR. Í dag þurfa börnin að fara TVÍVEGIS yfir götuna þar sem það vantar þennan bút í gangstéttina. Það er augljóst að það "gleymdist" að ljúka gerð þessarar gangstéttar fyrir 40 árum síðan. Klárum þetta núna !

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information