Betri aðstaða á útileiksvæði fyrir Stjörnuland

Betri aðstaða á útileiksvæði fyrir Stjörnuland

Betri aðstaða á útileiksvæði fyrir Stjörnuland

Points

Vantar betra leiksvæði fyrir börnin, leiktæki og afmarkað svæði. Fyrir er opið grassvæði, fullt af glerbrotum og rusli (það er krá í næsta húsi) og moldarsvað þar sem auðveldlega myndast pollar. Enginn stétt til að leika sér á (bara almennur gangstígur), engir skjólveggir, enginn gróður, bara opið svæði sem er ekki nóg fyrir flotta krakka í leik.

Svæðið versnar bara og reksturinn á krá í næsta húsi hefur töluvert að segja. Einnig hefur aldrei verið gengið almennilega frá þessari lóð á þeim 11 árum sem ég hef átt heima í Kirkjustéttinni. Eins og sést á myndinn hérna fyrir neðan

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information