Stórkostlegur skjár úr vatni og hologram á Reykjavikurtjörn

Stórkostlegur skjár úr vatni og hologram á Reykjavikurtjörn

Tæknin í dag gerir listaverk í náttúrunni ódýrari og meðfærilegri en áður. Verkin eru stórkostlegur leikvöllur fyrir listamenn og skapandi greinar. Aðdráttarafl fyrir íbúa og ferðamenn er augljóst og sannað í borgum víða um heim. Það er hægt að finna mýmörg dæmi með því að leita að "water screen hologram" og "water projection '. Dæmi: https://youtu.be/9nHZGcCfEAs Einstök leið til að gefa gestum borgarinnar svipaða upplifun og norðurljós, tónverk og náttúruundur.

Points

Við viljum meira stórkostlegt og fallegt í miðborgina.

Hugmynd þessi var metin tæk af umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar. Hugmyndin fór í framhaldi fyrir hverfisráð. Lokaniðurstaðan er sú að þessi hugmynd er ein af þeim 25 sem kosið verður um í haust 2018 í þínu hverfi. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 17.- 30. október nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information