Bílastæðahús

Bílastæðahús

Skortur er mikill á bílastæðum innan breiðholtsins hvert sem farið er innan hverfisins. Sú lausn sem ég tel henta best er að byggja bílastæðahús á ákveðnum svæðum þar sem þörfin er mest ! tek dæmi sem ég þekki sjálfur að í Flúðaseli - Engjaseli er mikill skortur á stæðum alla daga ársins. (Gott væri að fá fleiri staði í ummælum sem fólk þekkir til) Hugsanlega væri hægt að leigja sitt stæði í húsinu og standa þannig straum af kostnaði byggingar og viðhalds til framtíðar. Eitt er víst að ástandið er ólíðandi eins og staðan er í dag, bæði þarf mikla og góða lausn á bílastæðavanda breiðholtsins í heild sinni. Virðingarfyllst

Points

mætti leyfa að leggja á grasi við td suðurfell sunnan nóg pláss en þarf að skifta um jarðveg eða setja möl grjót eða grindur td álfelgur í jarðveginn. ætti að leyfa að gera það á eigin kostnað gegn því að fá að nota það

Skortur er mikill á bílastæðum innan breiðholtsins hvert sem farið er innan hverfisins. Sú lausn sem ég tel henta best er að byggja bílastæðahús á ákveðnum svæðum þar sem þörfin er mest ! tek dæmi sem ég þekki sjálfur að í Flúðaseli - Engjaseli er mikill skortur á stæðum alla daga ársins. (Gott væri að fá fleiri staði í ummælum sem fólk þekkir til) Hugsanlega væri hægt að leigja sitt stæði í húsinu og standa þannig straum af kostnaði byggingar og viðhalds til framtíðar. Eitt er víst að ástandið

Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er ekki tæk í kosningu í verkefninu Hverfið mitt 2018 þar sem hún rúmast ekki innan fjárhagsramma verkefnisins. Hugmyndir er falla innan verkefna og valdheimilda Reykjavíkurborgar verður komið áfram sem ábendingu til viðeigandi deilda innan stjórnsýslu borgarinnar. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 17.-30. október nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information