Meira gróður í Norðlingaholtið

Meira gróður í Norðlingaholtið

Gróðursetja fleiri tré og runna í nágrenni við Norðlingaskóla og við nærliggjandi götur.

Points

Tré og annar gróður skapa meira skjól og lifga upp á umhverfið.

Þessi hugmynd var sameinuð við hugmyndina „Meiri gróður og lagfæringar á skólalóð“.

en ég myndir byrja að setja pening í að halda við þeim gróðri sem fyrir er í hverfinu, ylla slegið og lítið hugsað um þann gróður sem fyrir eru

Af trjám kemur skjól

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information