Fleiri bílastæði við Suðurfell

Fleiri bílastæði við Suðurfell

Bæta við fleiri aukabílastæðum við Suðurfell á móti blokkunum við Möðrufell og Nönnufell ,bæta þar með aðgang að útivistarsvæði Í Elliðaárdal , fleiri bílastæði væru fyrir gesti á áramótabrennu og fólk myndi hætta að leggja á gras eyjum og eyðileggja þær við Möðrufell einnig skapast stór hætta við það að fólk leggur hvar sem er vegna bílastæðaskorti við þessar blokkir og það er ekki hægt að koma sjúkrabíl né slökkviliði að blokkinni vegna bíla ,svo þarna er mjög alvarlegt mál á ferðinni sem verður að leysa

Points

Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er ekki tæk í kosningu í verkefninu Hverfið mitt 2018. Gerð bílastæða er skipulagsmál, skipulagsferli þess er of langt fyrir tímaramma verkefnisins. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 17.- 30. október nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information