Útsýni úr Engjaseli

Útsýni úr Engjaseli

Þar sem Engjaselið tekur vinkilbeygjuna er ágætt staldur með frábæru útsýni sem mætti gera hærra undir höfði. Grenitré sem vaxa vestan við útsýnispallinn eru farin að skyggja á og má ekki dragast að grisja þann græna vegg. Synd að sjá ekki lengur Garðskagavitann, þann mikla stólpa.

Points

Við erum almennt of treg til að grisja ofvaxinn skóg.

Þórólfur- sent sem ábending til Gunnsteins mögulega hægt að grisja - Í hvaða deild er hann Gunnsteinn

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information