Breyta sjoppunni við Sunnutorg í lítið kaffihús

Breyta sjoppunni við Sunnutorg í lítið kaffihús

Breyta sjoppunni við Sunnutorg í lítið kaffihús með aðgengi fyrir útiaðstöðu kaffigesti í garðreitnum við hliðina á sjoppunni. Hús sjoppunar verði fært í upprunalegt ástand

Points

Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er ekki tæk í kosningu í verkefninu Hverfið mitt 2018 þar sem þetta verkefni er nú þegar á framkvæmdaáætlun. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 17.-30. október nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

byggingin varðveitt og yrði um leið lifandi vettvangur fyrir íbúa hverfisins

Að fólk t.d í göngu með hundana sína geti stoppað við á göngunni

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information