Breyta Nytjamarkaðnum í kaffihús.

Breyta Nytjamarkaðnum í kaffihús.

Nytjamarkaðurinn hefur runnið sitt skeið og er til skammar hvernig við erum með hús í eyði hérna í dalnum. Eins og er hafa sprautufíklar samastað í ruslahorninu bakvið húsið og get ég ímyndað mér að þetta sé nágrönnum til vandræða. Breytum þessu í kaffihús eða rífum þetta.

Points

Stuðlar að auknu mannlífi í hverfinu og milli húsa.

Nytjamarkaðurinn hefur runnið sitt skeið og er til skammar hvernig við erum með hús í eyði hérna í dalnum. Eins og er hafa sprautufíklar samastað í ruslahorninu bakvið húsið og get ég ímyndað mér að þetta sé nágrönnum til vandræða. Breytum þessu í kaffihús og

Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er ekki tæk til kosningar í verkefninu Hverfið mitt 2018 þar sem verkefni hugmyndarinnar er ekki innan verkefna eða valdheimilda Reykjavíkurborgar eða ekki á borgarlandi. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 17.-30. október nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi

Frábær hugmynd! Einu sinni langaði mig svo að fá þetta hús sem svona tómstundahús fyrir hverfið þar sem unga fólkið og eldri borgarar gætu hist. Eldri borgarar þá kannski kennt hinum yngri sitthvað skemmtilegt, eins og til dæmis útskurð (tálga úr tré), sem ég veit að einhverjir stunda. Tómstundakaffihús! :)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information