Aukin íþróttaiðkun í miðborg og hverfum

Aukin íþróttaiðkun í miðborg og hverfum

Umsjónamann (men) með skautasvelli á Reykjavíkurtjörn, Elliðavatni, Leirtjörn og Reynisvatni. Nú hefur til dæmis undanfarnar tvær vikur verið gott frost, en ísinn er alveg hrukkóttur. Á Reykjavíkurtjörn eru ennþá ljósin, sem sett voru upp her í den til að lýsa skautasvellinu vestan til á Tjörninni. Sú staðsetning var fyrir valinu því Slökkvulið Rvíkur var þá í gömlu stöðinni og þar á bæ var vel fylgst með svellinu, sérstaklega á fyrri hluta 7. áratugsins. Einfaldir skautar eru ekki svo dýrir og í bílakjallara má setja upp bás með skautaleigu og skilagjaldi á öruggisgrindum eins og í skautahöllinni.

Points

Betri lýðheilsu og áhugi á íþróttum í úthverfum.

Þessi hugmynd var sameinuð við hugmyndina „Skautasvell á tjörnina með starfsmanni“ sem er í kosningu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information