Parkour svæði

Parkour svæði

Væri snilld að setja upp Patkour svæði í kringum hjólabrettasvæðið við Þrótt í Laugardalnum. Fullkomið samræmi við útivistina sem er í boði þar nú þegar og höfðar sérstaklega til drengja sem nýjustu fréttir herma að eigi undir högg að sækja.

Points

Þessi hugmynd var sameinuð hugmyndinni „Hreystitæki sem eru hönnuð fyrir Parkour líka“ og er í kosningu.

Stuðlar að hreyfingu, er í samræmi við notkun svæðisins, skemmir ekki "grænt svæði" og er styrkjandi fyrir hóp sem á undir högg að sækja.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information