Hvetja til klasasamstarfs í Vesturbænum með stofnfjármagni

Hvetja til klasasamstarfs í Vesturbænum með stofnfjármagni

Hvetja til klasasamstarfs í Vesturbænum með stofnfjármagni

Points

Íbúar ættu að geta sótt sem mest af sínum daglegu þörfum innan göngufæris frá heimli í stað þess að þurfa að keyra bæjarenda á milli eftir smáhlutum. Þrátt fyrir þétta byggð í Vesturbænum hefur mikið af þjónustu færst í skemmur út á jaðri hverfisins. Klasasamstarf verslana, menningar, þjónustu- og smárekstraraðila gæti stuðlað að því að slík starsemi sem enn er innan hverfisins hrekist ekki í burtu og laðað nýja að. Borgin gæti aðstoðað með stofnfjárframlagi, ráðgjöf og fella niður gjöld.

Með því að hvetja til klasahugsunar í Vesturbænum þar sem leik- og grunnskólar, listaskólar, íþróttafélög, sundlaugar, menningarstofnanir, verslun og þjónusta taka höndum saman og stofna til verkefna má ekki aðeins bæta búsetuskilyrði heldur byggja upp spennandi og skapandi samfélag ungra sem aldna í hverfinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information