Ónýt gangstétt við Sogaveg / Stjörnugróf endurnýjuð

Ónýt gangstétt við Sogaveg / Stjörnugróf endurnýjuð

Gangstéttin meðfram Sogavegi og Stjörnugróf er ónýt á kaflanum frá Austurgerði og niður að Traðarlandi (Víkinni) og hefur verið lengi. Gangstéttin er vestan við götuna og er mikið notuð af börnum og unglingum hverfisins sem þurfa að komast í Víkina, ásamt öðrum. Það þarf nauðsynlega að endurnýja hana.

Points

Mikill fjöldi barna og unglinga á leið þarna um daglega og stéttin er svo brotin, sprungin og ójöfn að hættulegt getur verið að fara um hana fótgangandi en samt ennþá verra á línuskautum, hlaupahjólum og reiðhjólum. Þessi hugmynd snýst sem sagt mest um öryggi en minna um útlit þó það sé bágborið líka.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information