Malbika stíga frá Hringbraut að Öskju

Malbika stíga frá Hringbraut að Öskju

Til að bæta aðgengi hjólandi og gangandi vegfarenda að Háskólanum.

Points

Það er nauðsynlegt að leggja meira í uppbyggingu stígakerfin í kringum háskólann með samgöngur í huga. Stígar með aðskildum göngu og hjólahliðum, engar óþarfar beygjur, malbikun og umfram allt mokstur/söndun (ekki salt!!!) á þeim á veturna! Það er ekki hægt að hjóla eða taka strætó nema leiðirnar um háskólasvæðið séu greiðfærar. Bílastæði háskólans eru löngu sprungin eins og allstaðar í borginni og ódýrasta (í raun eina raunhæfa) lausnin er að ýta undir aðarar samgöngur með þjónustu við þær.

Til að bæta aðgengi hjólandi og gangandi vegfarenda að Háskólanum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information