Fleiri merktar gangbrautir

Fleiri merktar gangbrautir

Merkja gangbrautir yfir Suðurgötu og Sæmundargötu með máluðum röndum og skiltum.

Points

Öryggi gangandi vegfarenda mætti bæta með því að merkja gangbrautir yfir Suðurgötu (milli VR-III og Loftskeytastöðvarinnar) og Sæmundargötu (frá malarbílaplani beint fyrir framan Aðalbyggingu og við Sturlugötu). Mikill fjöldi stúdenta og starfsmanna ganga yfir göturnar tvær og merktar gangbrautir, málaðar rendur og skilti, myndu vekja athygli ökumanna og auka öryggi til muna. Umferðarhraði er nú þegar hár, sérstaklega á Suðurgötu, og myndu gangbrautir e.t.v. hægja aðeins á hinum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information