Háskóli fyrir alla

Háskóli fyrir alla

Hugmyndin er að leggja áherslu á jafnrétti innan HÍ óháð kyni, kynvitund, kynhneigð, þjóðernis, móðurmáls, fötlunar o.fl.

Points

Eins og staðan er í dag eiga ekki allir möguleika á að stunda nám eða taka þátt í félagsstarfi innan HÍ, s.s. vegna félagslegrar stöðu, heilsu o.fl. Ég hef bara heyrt að gera eigi nýja jafnréttisáætlun HÍ en ekki séð hana, og mér finnst mjög mikilvægt að á þeim tímapunkti þegar ný jafnréttisstefna er væntanleg eða nýkomin, að rödd stúdenta innan HÍ heyrist vel. SHÍ gæti beitt sér fyrir í þessum málum, enda á jafnrétti ekki að vera bundið við kennslustundir eða ákveðna hópa innan skólans.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information