Bæta við fleiri bílastæðum

Bæta við fleiri bílastæðum

Bara hafa fleiri bílastæði sem eru ókeypis að leggja í

Points

Fólk sem kemur utan að landi þarf bílastæði og þarf að komast á milli með einkabíl.

Betri hugmynd væri að auka fræðslu til nemenda um þá kosti sem eru í boði til þess að ferðast til og frá skóla án einkabílsins. Aukning bílastæða eykur einungis bílafjölda með tilheyrandi mengun og umferðarteppum.

Háskóli Íslands er einn fjölmennasti vinnustaður landsins og liggur ein stofnbraut að honum. Með því að bæta við fleiri bílastæðum er einungis búinn til hvati til þess að mæta á einkabílnum í stað þess að velja fjölbreyttari og umhverfisvænni samgöngukosti. Ef fleiri koma á einkabíl en gera nú eykst álag á umferðina alla sem hægir á flæði borgarinnar, svo ekki sé minnst á umhverfiskostnaðinn og slysahættuna sem skapast.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information