Símaklefi á háskólasvæðið

Símaklefi á háskólasvæðið

Um ræðir símaklefa með tíkallasíma. Annars vegar gæti símaklefi verið staðsettur utandyra - þá mögulega fyrir utan Háskólatorg. Hins vegar inni á torginu (sá kostur kæmi sér betur þegar veður er vont) Best væri auðvitað að bjóða upp á hvort tveggja.

Points

Löngu tímabært, væri gott að hafa hann fyrir utan Háskólatorg(bæði auðvitað best) vegna þess að gestir Stúdentakjallarans gætu þurft að hringja í leigubíl eftir að hafa innbyrt ýmis veigar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information