Svæðið í kringum HÍ sé stórbætt sem almenningsgarður

Svæðið í kringum HÍ sé stórbætt sem almenningsgarður

Ef svæðið í kringum HÍ á að vera raunverulegt "campus" þyrfti að bæta græna svæðið í kring, stórfjölga trjám og skapa umhverfi þar sem stúdentar geta slakað á milli kennslustunda, borðað hádegismat og jafnvel grillað. Gaman væri ef svæðið yrði fallegt og meira í ætt við til dæmis Hljómskálagarðinn.

Points

Hrikalega vannýtt svæði sem líkist meira minningarreit Rússa stuttu stríð frekar en frábæran íverustað hjá háskólafólki. Eina lífið sem er að finna þarna eru skítandi gæsir og örstutt fótboltamót hverja haustönn. Svæðið er sömuleiðis ekki aðeins illa skipulagt heldur mjög illa hirt.

Gerir svæðið hlýlegra. Gróður myndi bæta veðurfar, það er synd að það skuli ekki meira notað eins og garðurinn, sérstaklega tröppurnar og stallarnir, eru notalegt svæði

Draga úr bílumferð við Háskólann. Hef aldrei séð alíka miklar umferð bíla en við Háskóla Íslands.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information