Lækur í Suðurgötu

Lækur í Suðurgötu

Tillagan snýst um það að grafa fyrir læk í Suðurgötu. Yfir lækinn gætu svo legið skemmtilegar brýr. Stúdentar gætu setið við lestur á lækjarbakkanum þegar vel viðrar. Aðalatriðið væri að njóta fegurðar lækjarins — sem vafalaust yrði stúdentum mikill innblástur allt árið um kring. Athugið: meðfylgjandi mynd er af læk í Lækjargötu.

Points

Nauðsynlegt!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information